dcsimg

Rándýr ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Rándýr eru í líffræði ættbálkur yfir 260 legkökuspendýra. Þau eru nánast öll, fyrir utan risapönduna sem er jurtaæta, kjötætur þó sumar tegundir eins og birnir og refir séu að hluta jurtaætur.

Meðlimir ættbálksins hafa einkennandi lag á höfuðkúpunni og áberandi augntennur og ránjaxla.

Orðanotkun

Orðið „rándýr“ er oft notað sam samheiti yfir afræningja og þá ekki endilega yfir dýr af þessum ættbálki. Hægt er að forðast tvíræðnina með því að nota hið síðara.

Flokkun

license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS

Rándýr: Brief Summary ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Rándýr eru í líffræði ættbálkur yfir 260 legkökuspendýra. Þau eru nánast öll, fyrir utan risapönduna sem er jurtaæta, kjötætur þó sumar tegundir eins og birnir og refir séu að hluta jurtaætur.

Meðlimir ættbálksins hafa einkennandi lag á höfuðkúpunni og áberandi augntennur og ránjaxla.

license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS