dcsimg
Image of celery
Creatures » » Plants » » Dicotyledons » » Umbellifers »

Wild Celery

Apium graveolens L.

Seljurót ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Seljurót (eða sellerí) (fræðiheiti: Apium graveolens) er tvíær matjurt af sveipjurtaætt. Einkum er átt við tvö afbrigði eftir því hvort sóst er eftir mat í stönglum (blaðselja) eða hnúð neðan moldar (hnúðselja). Einnig eru blöð og fræ plöntunnar nýtt sem krydd.

Í hlýjum löndum vex seljurót villt, einkum i hálfrökum moldarjarðvegi. Seljurót hefur verið ræktuð frá því í fornöld. Fyrst var seljurót eflaust hagnýtt villijurt og síðar smábætt með úrvali og kynbótum. Franskt skáld á níundu öld hælir seljurótinni sem lækningajurt. Mið-Evrópubúar voru farnir að rækta þessar jurtir á 16. og 17. öld. Seljurót er þurrefnisrik og nærandi, en óstöðug olía gefur hina sérkennilegu lykt sem og bragð. Sumir eta seljurót hráa i ýmis salöt o.fl. rétti eða rifna með osti.

Tengt efni

 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS

Seljurót: Brief Summary ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Seljurót (eða sellerí) (fræðiheiti: Apium graveolens) er tvíær matjurt af sveipjurtaætt. Einkum er átt við tvö afbrigði eftir því hvort sóst er eftir mat í stönglum (blaðselja) eða hnúð neðan moldar (hnúðselja). Einnig eru blöð og fræ plöntunnar nýtt sem krydd.

Í hlýjum löndum vex seljurót villt, einkum i hálfrökum moldarjarðvegi. Seljurót hefur verið ræktuð frá því í fornöld. Fyrst var seljurót eflaust hagnýtt villijurt og síðar smábætt með úrvali og kynbótum. Franskt skáld á níundu öld hælir seljurótinni sem lækningajurt. Mið-Evrópubúar voru farnir að rækta þessar jurtir á 16. og 17. öld. Seljurót er þurrefnisrik og nærandi, en óstöðug olía gefur hina sérkennilegu lykt sem og bragð. Sumir eta seljurót hráa i ýmis salöt o.fl. rétti eða rifna með osti.

license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS