dcsimg

Mús ( Icelandic )

provided by wikipedia IS
Fyrir aðrar merkingar má sjá aðgreiningarsíðuna.

Mús er heiti á ýmsum tegundum lítilla nagdýra af músaætt. Þekktasta músategundin er húsamús (Mus musculus) sem býr í sambýli við menn um allan heim. Mýs eru yfirleitt taldar meindýr, þótt þær séu einnig vinsæl gæludýr og mikið notaðar sem tilraunadýr við vísindarannsóknir.

Tegundir músa á Íslandi

 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS

Mús: Brief Summary ( Icelandic )

provided by wikipedia IS
Fyrir aðrar merkingar má sjá aðgreiningarsíðuna.

Mús er heiti á ýmsum tegundum lítilla nagdýra af músaætt. Þekktasta músategundin er húsamús (Mus musculus) sem býr í sambýli við menn um allan heim. Mýs eru yfirleitt taldar meindýr, þótt þær séu einnig vinsæl gæludýr og mikið notaðar sem tilraunadýr við vísindarannsóknir.

license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS