Eltingar (fræðiheiti: Equisetum) eru eina núlifandi ættkvíslin í elftingarætt (Equisetaceae), ætt plantna sem fjölgar sér með sporum í stað fræja.[2]
Núlifandi tegundir elftinga skiftast í tvær aðgreinda hópa, sem eru yfirleitt greindir sem undirættkvíslir. Nafn einkennisundirættkvíslarinnar er, Equisetum, sem þýðir "hrosshár" á latínu, meðan nafnið á hinni undirættkvíslinni, Hippochaete, þýðir "hrosshár" á grísku. Blendingar eru algengir, en hafa eingöngu fundist innan tegunda í sömu undirættkvísl.[3]
Eltingar (fræðiheiti: Equisetum) eru eina núlifandi ættkvíslin í elftingarætt (Equisetaceae), ætt plantna sem fjölgar sér með sporum í stað fræja.
Equisetum arvense Stöngull: