dcsimg

Dill ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Dill eða sólselja (fræðiheiti: Anethum graveolens) er fjölær kryddjurt. Það er einasta tegund í ættkvíslinni Anethum. Sem kryddjurt er dill víða notað með fiski og agúrkum, og er aðalefnið í dillsósu. Plantan verður 40–60 cm á hæð, stilkarnir eru hávaxnir og grannir og laufblöðin fínleg og um 10–20 cm að lengd. Laufblöðin á dilli eru svipuð þeim á fennikku. Blómin eru gulhvít í lítlum sveipum 2–9cm að þvermáli. Fræin eru 4–5 mm löng og um 1 mm þykk, svolítið bogin.

Dill á rætur að rekja til Austur-Evrópu.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS