dcsimg
Image of Balm of Gilead
Creatures » » Plants » » Gymnosperms » » Pines »

Balm Of Gilead

Abies balsamea (L.) Mill.

Balsamþinur ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Balsamþinur (Abies balsamea) er norður-amerísk þintegund sem er með útbreiðslu frá Bresku Kólumbíu til Nýfundnalands í Kanada og frá Minnesota til Maine í Bandaríkjunum. Einnig er útbreiðsla í Appalasíufjöllum. Tréð er vinsælt sem jólatré í austurhluta álfunnar.

Balsamþinur verður 14 til 20 metra hátt tré og er með mjóa krónu. Það er fylkistré Nýju-Brúnsvíkur í Kanada.

Á Íslandi

Balsamþinur hefur almennt þrifist illa á Íslandi vegna hafræns loftlags. Þó finnst vöxtulegur reitur í Vaglaskógi. [3]

 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist

Tilvísanir

  1. Snið:IUCN2013.2
  2. Snið:ThePlantList
  3. Þintegundir Skógrækt ríkisins. Skoðað 3. janúar, 2017
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS

Balsamþinur: Brief Summary ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Balsamþinur (Abies balsamea) er norður-amerísk þintegund sem er með útbreiðslu frá Bresku Kólumbíu til Nýfundnalands í Kanada og frá Minnesota til Maine í Bandaríkjunum. Einnig er útbreiðsla í Appalasíufjöllum. Tréð er vinsælt sem jólatré í austurhluta álfunnar.

Balsamþinur verður 14 til 20 metra hátt tré og er með mjóa krónu. Það er fylkistré Nýju-Brúnsvíkur í Kanada.

license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS