Þistilfinka (fræðiheiti: Carduelis carduelis) er smávaxin finka sem lifir í Evrópu, Norður-Afríku og vestur- og mið-Asíu, einkum í skóglendi.