dcsimg

Kóngssveppur ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Kóngssveppur (eða ætilubbi) (fræðiheiti: Boletus edulis) er mjög eftirsóttur ætisveppur. Hann vex í skógi og kjarri um alla Evrópu (meðal annars á Íslandi, en er ekki sérstaklega algengur) og Norður-Ameríku. Kóngssveppur er pípusveppur sem verður allt að 20 sm í þvermál, er brúnn á litinn með hvítt hold og gildan staf sem breikkar aðeins niður. Lyktin af honum minnir á hefað deig. Pípulagið er fyrst hvítt en gulnar með aldrinum og verður þá seigt þannig að best er að skera það af fyrir matreiðslu.

Gallerí

license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS

Kóngssveppur: Brief Summary ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Kóngssveppur (eða ætilubbi) (fræðiheiti: Boletus edulis) er mjög eftirsóttur ætisveppur. Hann vex í skógi og kjarri um alla Evrópu (meðal annars á Íslandi, en er ekki sérstaklega algengur) og Norður-Ameríku. Kóngssveppur er pípusveppur sem verður allt að 20 sm í þvermál, er brúnn á litinn með hvítt hold og gildan staf sem breikkar aðeins niður. Lyktin af honum minnir á hefað deig. Pípulagið er fyrst hvítt en gulnar með aldrinum og verður þá seigt þannig að best er að skera það af fyrir matreiðslu.

license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS