Lóuætt (fræðiheiti: Charadriidae) telur um 64 til 66 tegundir í 10 ættkvíslum.
Ættin Charadriidae var sett af enska dýrafræðingnum William Elford Leach í leiðarvísi fyrir Breskaþjóðminjasafnið, útgefnum árið 1820.[1][2] Það eru tvær greinilegar undirættir: Vanellinae og Charadriinae.
Lóuætt (fræðiheiti: Charadriidae) telur um 64 til 66 tegundir í 10 ættkvíslum.