Soppmosar (fræðiheiti Marchantiophyta) er fylking mosa.
Til soppmosa teljast 3 flokkar með samtals allt að 16 ættbálkum[1]:
Í öllum heiminum er talið, að tegundir soppmosa séu 9 þúsund, og tilheyra þær um 80 ættum[2][3]
Á Íslandi eru um 130 tegundir soppmosa[4]:
Soppmosar (fræðiheiti Marchantiophyta) er fylking mosa.