dcsimg

Þúsundfætlur ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Þúsundfætlur eru flokkur liðdýra af undirfylkingu fjölfætla. Þúsundfætlur eru með tvö pör fóta á hvern lið nema á liðnum beint fyrir aftan hausinn sem engir útlimir eru á, og næstu liðum þar á eftir sem aðeins eru með eitt par fóta.

Þúsundfætlur eru hægfara grotætur ólíkt margfætlum í systurflokk sínum sem eru eitruð rándýr.

Heimildir

  1. „Diplopoda DeBlainville in Gervais, 1844 (Class)“. SysTax. Universität Ulm, Ruhr-Universität Bochum. Sótt 15. ágúst 2007.
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS

Þúsundfætlur: Brief Summary ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Þúsundfætlur eru flokkur liðdýra af undirfylkingu fjölfætla. Þúsundfætlur eru með tvö pör fóta á hvern lið nema á liðnum beint fyrir aftan hausinn sem engir útlimir eru á, og næstu liðum þar á eftir sem aðeins eru með eitt par fóta.

Þúsundfætlur eru hægfara grotætur ólíkt margfætlum í systurflokk sínum sem eru eitruð rándýr.

license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS