dcsimg
Image of Eastern Spruce Gall Adelgid
Creatures » » Animal » » Arthropods » » Hexapods » Insects » Winged Insects » » Hemipterans » Plant Lice » » Spruce Aphids »

Eastern Spruce Gall Adelgid

Adelges (Sacchiphantes) abietis (Linnaeus 1758)

Adelges abietis ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Adelges abietis er tegund af barrlús sem myndar ananaslíkt gall á hýsiltegundinni, oftast rauðgreni og sitkagreni. Þallarbarrlýs (genus Adelges) eru perulaga, linbyggð (ekki hörð), græn skordýr með langa þreifara, náskyld blaðlúsum.[1]

"Adelges" verpa allt að 100 eggjum á hverjum tíma, eitt á hverja barrnál. Adelges abietis (Linnaeus, 1758) er ein algengasta þallarbarrlúsin.

Ananas eða gerfikönguls-gall[2] er gerð af skordýramynduðu galli, eða afbrigðilegum útvexti á plöntu, sem myndast við efnastýrða aflögun á nálunum, sem sést helst á rauðgreni eða sitkagreni, en finnst einnig á mörgum öðrum tegundum grenis.[3] Göllin eru fyrst gulgræn, svo bleik og rauðbrún. Að jafnaði verða þau 1,5 sm til 3 sm löng.[4] Svipuð göll eru mynduð af öðrum tegundum; Adelges cooleyi, Cnaphalodes sp.[2]

Útbreiðsla

Adelges abietis er upprunnið í Evrópu, en hefur fundist síðan 1985 í Norður Ameríku.[5]

 src=
Sýnt inn í gallið.
 src=
Gamalt gall á rauðgreni.



 src=
Gall að myndast á rauðgreni
 src=
Gerfiköngull á Sitkagreni.



Tilvísanir

  1. Eastern Spruce Gall Adelgid - Ohio University.
  2. 2,0 2,1 Darlington, Arnold (1975) The Pocket Encyclopaedia of Plant Galls in Colour. Pub. Blandford Press. Poole. ISBN 0-7137-0748-8 . P. 114.
  3. Cornell Co-operative Extension - Spruce Gall Adelgids.
  4. Stubbs, F. B. Edit. (1986) Provisional Keys to British Plant Galls. Pub. Brit Plant Gall Soc. ISBN 0-9511582-0-1 . P. 38.
  5. Forestry compendium

Ytri tenglar


Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS

Adelges abietis: Brief Summary ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Adelges abietis er tegund af barrlús sem myndar ananaslíkt gall á hýsiltegundinni, oftast rauðgreni og sitkagreni. Þallarbarrlýs (genus Adelges) eru perulaga, linbyggð (ekki hörð), græn skordýr með langa þreifara, náskyld blaðlúsum.

"Adelges" verpa allt að 100 eggjum á hverjum tíma, eitt á hverja barrnál. Adelges abietis (Linnaeus, 1758) er ein algengasta þallarbarrlúsin.

Ananas eða gerfikönguls-gall er gerð af skordýramynduðu galli, eða afbrigðilegum útvexti á plöntu, sem myndast við efnastýrða aflögun á nálunum, sem sést helst á rauðgreni eða sitkagreni, en finnst einnig á mörgum öðrum tegundum grenis. Göllin eru fyrst gulgræn, svo bleik og rauðbrún. Að jafnaði verða þau 1,5 sm til 3 sm löng. Svipuð göll eru mynduð af öðrum tegundum; Adelges cooleyi, Cnaphalodes sp.

license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS