dcsimg
Image of Sea Lamprey
Creatures » » Animal » » Vertebrates » » Lampreys

Northern Lampreys

Petromyzontidae

Steinsuga ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Steinsuga (eða dvalfiskur) er kjálkalaus fiskur með tenntan hringlaga munn sem virkar líkt og sogskál, en á henni eru svonefndar sogflögur. Flestar steinsugur sjúga sig fastar við aðra fiska og nærast á blóði þeirra. Þær lifa á grunnsævi á flestum stöðum í tempraða beltinu. Einnig nefndur sæsteinsuga.

Steinsuga á Íslandi

Steinsugu hefur öðru hvoru orðið vart á Íslandi en þá talin vera flökkufiskur. Um haustið 2006 bar mikið á bitnum fiski í afla veiðimanna, sérstaklega á sjóbirtingsslóðum í Vestur-Skaftafellssýslu. Nú fara fram rannsóknir á vegum Veiðimálastofnunar á því hvort Steinsuga hrygni í íslenskum ám.

license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS

Steinsuga: Brief Summary ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Steinsuga (eða dvalfiskur) er kjálkalaus fiskur með tenntan hringlaga munn sem virkar líkt og sogskál, en á henni eru svonefndar sogflögur. Flestar steinsugur sjúga sig fastar við aðra fiska og nærast á blóði þeirra. Þær lifa á grunnsævi á flestum stöðum í tempraða beltinu. Einnig nefndur sæsteinsuga.

license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS