dcsimg

Marðarætt ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Marðarætt (fræðiheiti: Mustelidae) er ætt rándýra sem flest eru lítil. Þetta er sú ætt rándýra sem inniheldur flestar tegundir. Stærsti mörðurinn er jarfi sem verður 23 kíló á þyngd og getur veitt hreindýr, en sá minnsti er smávísla, sem er á stærð við mús. Oftast er litið á dýr af þessari ætt sem meindýr, en frettur eru t.d. vinsæl gæludýr og ýmsar tegundir marða eru eftirsóttar vegna feldsins.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS