dcsimg

Fjallasmári ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Fjallasmári einnig verið nefnd Sibbaldsurt (fræðiheiti: Sibbaldia procumbens) er jurt af rósaætt sem vex í snjódældum til fjalla og á útnesjum.

Útlit

Stönglar Fjallasmárans vaxa af marggreindum jarðstöngli og stofnblöð hennar eru stilklöng í álíka hæð og blómstönglar. Blöðin á Fjallasmáranum eru þrífingruð og smáblöðin þrítennt í oddinn. Blóm hanns koma í þéttum skúfum og eru lítil og fá. En krónublöðin eru styttri heldur en bikarblöðin; utanbikar svokallaður. Hæð Fjallasmárans er frá 5 til 15 cm og blómgast í júní.

Fjallasmárann er að finna um allt Ísland.

Sibbaldia procumbens Atlas Alpenflora.jpg
Sibbaldia procumbens (5065860579).jpg
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist


 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS

Fjallasmári: Brief Summary ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Fjallasmári einnig verið nefnd Sibbaldsurt (fræðiheiti: Sibbaldia procumbens) er jurt af rósaætt sem vex í snjódældum til fjalla og á útnesjum.

license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS