Skriðdepla (fræðiheiti: Veronica scutellata) er vatnajurt af græðisúruætt sem vex í votlendi og súrum jarðvegi[1]. Hæðst hefur hún fundist í 450m hæð fyrir utan við Hveravelli, þar hefur hún sést í 600m hæð við jarðhiti[2].
Skriðdepla (fræðiheiti: Veronica scutellata) er vatnajurt af græðisúruætt sem vex í votlendi og súrum jarðvegi. Hæðst hefur hún fundist í 450m hæð fyrir utan við Hveravelli, þar hefur hún sést í 600m hæð við jarðhiti.