Dúkönd (fræðiheiti Aythya valisineria) er fugl af andaætt. Dúkönd er sjaldgæfur flækingsfugl á Íslandi.