dcsimg

Stökkmús ( Icelandic )

provided by wikipedia IS
Stökkmús getur líka átt við eyðimerkur-stökkmúsina.

Stökkmýs eru lítil nagdýr af músaætt. Þau lifa á þurrum svæðum; eyðimörkum og á hrjóstrugum gresjum í Afríku og Asíu. Til eru 110 ættkvíslir stökkmúsa. Stökkmýs eru hópdýr sem reiða sig á lyktarskyn, þau grafa holur í jörð fyrir bústaði sína. Vinsælt er að halda þau sem gæludýr.

license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS