dcsimg

Engjamura ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Engjamura (fræðiheiti Potentilla erecta) er smávaxin jurt af rósaætt. Hún minnir á gullmuru. Engjamura er sjaldgæf á Íslandi. Hún vex villt á jarðhitasvæði við Kirkjuból í Reykjafirði nyðri á Ströndum. Talið er að hún hafi borist þangað af mannavöldum.

Heimild

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS

Engjamura: Brief Summary ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Engjamura (fræðiheiti Potentilla erecta) er smávaxin jurt af rósaætt. Hún minnir á gullmuru. Engjamura er sjaldgæf á Íslandi. Hún vex villt á jarðhitasvæði við Kirkjuból í Reykjafirði nyðri á Ströndum. Talið er að hún hafi borist þangað af mannavöldum.

license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS