dcsimg
Imagem de Anthriscus sylvestris (L.) Hoffm.
Life » » Archaeplastida » » Angiosperms » » Apiaceae »

Anthriscus sylvestris (L.) Hoffm.

Skógarkerfill ( Islandês )

fornecido por wikipedia IS

Skógarkerfill (fræðiheiti: Anthriscus sylvestris) er ágeng sveipjurt sem var líklega flutt til Íslands sem skrautplanta upp úr 1920. Hann er hávaxinn og öflugur í samkeppni við þær tegundir sem fyrir eru og getur eytt þeim gróðri sem fyrir var.[1] Skógarkerfill inniheldur ýmis virk efni sem mögulegt er að nýta til framleiðslu á snyrtivörum eða fæðubótarefnum.[2]

Heimildir

Frekari lestur

 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tilvísanir

licença
cc-by-sa-3.0
direitos autorais
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visite a fonte
site do parceiro
wikipedia IS

Skógarkerfill: Brief Summary ( Islandês )

fornecido por wikipedia IS

Skógarkerfill (fræðiheiti: Anthriscus sylvestris) er ágeng sveipjurt sem var líklega flutt til Íslands sem skrautplanta upp úr 1920. Hann er hávaxinn og öflugur í samkeppni við þær tegundir sem fyrir eru og getur eytt þeim gróðri sem fyrir var. Skógarkerfill inniheldur ýmis virk efni sem mögulegt er að nýta til framleiðslu á snyrtivörum eða fæðubótarefnum.

licença
cc-by-sa-3.0
direitos autorais
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visite a fonte
site do parceiro
wikipedia IS