dcsimg

Mykjuflugur ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Mykjuflugur (skítflugur eða skarnflugur) (fræðiheiti: Scathophagidae) er lítil ætt flugna. Nafn þeirra er ekki réttnefni nema fyrir nokkrar tegundir ættarinnar, þekktust af þeim S. stercoraria sem er ein algengasta flugan á norðurhveli jarðar.


Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS