dcsimg

Eyrnaselir ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Eyrnaselir (fræðiheiti: Otariidae) eru ætt hreifadýra sem telur tvær undirættir: sæljón og loðseli. Eyrnaselir eru heldur minna aðlagaðir lífi í vatni en eiginlegir selir en eiga aftur á móti auðveldara með að hreyfa sig á landi þar sem afturlimir þeirra koma lengra undir skrokkinn og geta lyft honum upp að aftan. Eyrnaselir veiða og ferðast um í vatni en hvílast og makast á landi. Þeir eru með eyru utaná höfðinu.

Flokkun eyrnasela

 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS

Eyrnaselir: Brief Summary ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Eyrnaselir (fræðiheiti: Otariidae) eru ætt hreifadýra sem telur tvær undirættir: sæljón og loðseli. Eyrnaselir eru heldur minna aðlagaðir lífi í vatni en eiginlegir selir en eiga aftur á móti auðveldara með að hreyfa sig á landi þar sem afturlimir þeirra koma lengra undir skrokkinn og geta lyft honum upp að aftan. Eyrnaselir veiða og ferðast um í vatni en hvílast og makast á landi. Þeir eru með eyru utaná höfðinu.

license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS