dcsimg
Image of slender hop clover
Creatures » » Plants » » Dicotyledons » » Legumes »

Slender Hop Clover

Trifolium micranthum Viv.

Angasmári ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Angasmári, Trifolium micranthum[1] or slender hop clover,[2] er jurtategund í ertublómaætt.

Útbreiðsla hans er í mið og vestur Evrópu á sandöldum við ár. Þetta er einær tegund með egglaga til lensulaga smáblöðum, og miðblaðið með styttri stilk.

Stönglar blómanna drúpa lítillega. Blómskipanirnar eru 5 til 7 á stönglinum, skær gul til rauðgul í maí til júlí.

Belgirnir vísa í eina átt.

Tilvísun

  1. „BSBI List 2007“. Botanical Society of Britain and Ireland. Afrit af upprunalegu (xls) geymt þann 2015-02-25. Sótt 13. júní 2016.
  2. Snið:PLANTS
Wikilífverur eru með efni sem tengist
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS

Angasmári: Brief Summary ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Angasmári, Trifolium micranthum or slender hop clover, er jurtategund í ertublómaætt.

Útbreiðsla hans er í mið og vestur Evrópu á sandöldum við ár. Þetta er einær tegund með egglaga til lensulaga smáblöðum, og miðblaðið með styttri stilk.

Stönglar blómanna drúpa lítillega. Blómskipanirnar eru 5 til 7 á stönglinum, skær gul til rauðgul í maí til júlí.

Belgirnir vísa í eina átt.

license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS