dcsimg

Kögurreynir ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Kögurreynir (sorbus discolor), einnig nefndur hvítreynir, er lauffellandi tré frá fjöllum í N-Kína.

Lýsing

Kögurreynir verður tré eða stórvaxinn runni, allt að 10 m. hár. Blöðin eru fjöðruð, um 20 sm löng með (4-)6-8(-11) blaðpörum. Blómin eru græn-rjómahvít í pýramídalaga skúf 5 til 8 x 5 til 10 sm. Berið hvítleitt og með meira eða minna skarlatsrauðri slikju, allt að 8,25 x 8,5 mm en oft minni. Breytileg tegund.[1]

Litningatala: 2n=34

Útbreiðsla

Kögurreynir vex í björtum blönduðum skógum í 1500 til 2500m.h. yfir sjávarmáli í fjallendi í héruðunum Innri Mongólía, Anhui, Gansu, Hebei, Henan, Shaanxi, Shanxi og Shandong.[2]


Tilvísanir

  1. http://lystigardur.akureyri.is/default.aspx?modID=16&pId=1386&fl=2
  2. 昆明植物研究所. 北京花楸. 《中国高等植物数据库全库》. 中国科学院微生物研究所. [2009-02-25]
 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS

Kögurreynir: Brief Summary ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Kögurreynir (sorbus discolor), einnig nefndur hvítreynir, er lauffellandi tré frá fjöllum í N-Kína.

license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS