Crocus versicolor[1] er tegund blómplantna af sverðliljuætt[2], sem finnst í suðaustur Frakklandi, Mónakó og norðvestur Ítalíu.[3]
Crocus versicolor er tegund blómplantna af sverðliljuætt, sem finnst í suðaustur Frakklandi, Mónakó og norðvestur Ítalíu.