Dvergblaðka (fræðiheiti: Lewisia pygmaea[2]) er fjölær jurt af ættinni Montiaceae. Hún er ættuð frá vestur Bandaríkjunum frá Alaska og Alberta til Kaliforníu og New Mexico.[3] Hún blandast auðveldlega öðrum tegundum ættkvíslarinnar og getur því verið erfið í greiningu.
Dvergblaðka (fræðiheiti: Lewisia pygmaea) er fjölær jurt af ættinni Montiaceae. Hún er ættuð frá vestur Bandaríkjunum frá Alaska og Alberta til Kaliforníu og New Mexico. Hún blandast auðveldlega öðrum tegundum ættkvíslarinnar og getur því verið erfið í greiningu.