Fræburknar (fræðiheiti: Pteridospermatophyta) eru útdauðandi grein frumstæðra hálantna. Burknanafngiftin er komin til af því að blöð þeirra voru stór og margskipt og líktust blöðum burkna, en þeir mynduðu fræ. Elstu fræburknar sem fundist hafa eru frá seinni hluta devontímabils.[1] Þessar fyrstu fræplöntur dóu út í lok krítartímabils en áttu sitt blómaskeið á síðari hluta kolatímabilsins.[2]
Fræburknar (fræðiheiti: Pteridospermatophyta) eru útdauðandi grein frumstæðra hálantna. Burknanafngiftin er komin til af því að blöð þeirra voru stór og margskipt og líktust blöðum burkna, en þeir mynduðu fræ. Elstu fræburknar sem fundist hafa eru frá seinni hluta devontímabils. Þessar fyrstu fræplöntur dóu út í lok krítartímabils en áttu sitt blómaskeið á síðari hluta kolatímabilsins.