Lækjagambri (fræðiheiti Racomitrium aciculare) er mosi af skeggmosaætt. Hann vex við læki og finnst víða á Íslandi, sérstaklega þar sem loftslag er landrænt en er ekki algengur.[1]
Lækjagambri (fræðiheiti Racomitrium aciculare) er mosi af skeggmosaætt. Hann vex við læki og finnst víða á Íslandi, sérstaklega þar sem loftslag er landrænt en er ekki algengur.