dcsimg

Eyrarrós ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Eyrarrós (fræðiheiti: Epilobium latifolium) er blóm af eyrarrósarætt og tilheyrir dúnurtum. Hún vex aðallega á eyrum jökuláa. Hún er þjóðarblóm Grænlendinga og kom til greina sem þjóðarblóm Íslendinga.

Tengt efni

  • Eyrarrósin er íslensk menningarverðlaun sem eru veitt fyrir menningarstarfsemi á landsbyggðinni.

Heimildir

 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS

Eyrarrós: Brief Summary ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Eyrarrós (fræðiheiti: Epilobium latifolium) er blóm af eyrarrósarætt og tilheyrir dúnurtum. Hún vex aðallega á eyrum jökuláa. Hún er þjóðarblóm Grænlendinga og kom til greina sem þjóðarblóm Íslendinga.

license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS