Eyrarrós (fræðiheiti: Epilobium latifolium) er blóm af eyrarrósarætt og tilheyrir dúnurtum. Hún vex aðallega á eyrum jökuláa. Hún er þjóðarblóm Grænlendinga og kom til greina sem þjóðarblóm Íslendinga.
Eyrarrós (fræðiheiti: Epilobium latifolium) er blóm af eyrarrósarætt og tilheyrir dúnurtum. Hún vex aðallega á eyrum jökuláa. Hún er þjóðarblóm Grænlendinga og kom til greina sem þjóðarblóm Íslendinga.