dcsimg

Sandkoli ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Sandkoli (fræðiheiti: Limanda limanda) er flatfiskur af flyðruætt. Bæði augu hans eru á sömu hlið eins og hjá öðrum flatfiskum. Sandkoli er vanalega innan við 30 sm langur og undir 1 kg að þyngd. Hann lifir á sandbotni og er algengastur í Norðursjónum. Sandkolaafli við Ísland var 2.100 tonn árið 2005 og veiðist þar aðallega í dragnót á fremur takmörkuðu svæði undan suðvestur- og suðurströndinni.

 src=
Megin útbreiðslusvæði Sandkolans.
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS