Melanotaenia nigrans er tegund af regnbogafiskum sem er frá norður Ástralíu. Hún er einkennistegund ættkvíslarinnar.