dcsimg
Image of Arctic Cod
Creatures » » Animal » » Vertebrates » » Ray Finned Fishes » » Cods »

Arctic Cod

Boreogadus saida (Lepechin 1774)

Ískóð ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Ískóð (fræðiheiti: Boreogadus saida) er hánorræn smávaxin þorskfiskategund (20–30 cm) sem útbreidd er umhverfis Norðurheimskautið og jafnframt sú fisktegund sem hefur veiðst hvað nyrst í Norður-Íshafinu. Ískóð heldur sig aðallega við botn og þá oft í þéttum torfum en stundum finnst það einnig uppsjávar. Ískóð er ein af örfáum hánorrænum fisktegundum sem finnast við Ísland og við landið eru suðurmörk útbreiðslu þess í norðaustanverðu Norður-Atlantshafi.

 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS