dcsimg

Sæotur ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Sæotur (fræðiheiti: Enhydra lutris) er sjávarspendýr sem lifir við strendur norðaustan Kyrrahafsins. Sæotrar verða 14-45kg á þyngd og eru þyngstu dýrin í marðarætt en jafnframt með smæstu sjávarspendýrum. Ólíkt flestum öðrum sjávarspendýrum er hitaeinangrun sæotursins fyrst og fremst fólgin í þykkum feldi sem er sá þéttasti í dýraríkinu. Sæotur getur gengið á landi en hann getur líka lifað eingöngu í sjó.

 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS