dcsimg

Grjótkrabbi ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Grjótkrabbi (fræðiheiti: Cancer irroratus) er krabbategund sem er upprunnin frá Suður-Karólínu norður til Labrador. Grjótkrabbi getur orðið allt að 15 sm að skjaldarbreidd. Búsvæði hans er allt frá fjöru og niður í 750 m dýpi. Grótkrabbi er alæta og lifir á fiskurm krabbadýrum, burstaormum, samlokum, smokkfiskum og ígulkerjum. Töluverður stærðamunur er milli kynja. Mökun og frjóvgun eggja fer fram á haustin og bera kvendýrin frjóvguð egg með sér á afturbolsfótum fram að klaki næsta vor.

Grjótkrabbi fannst fyrst við Ísland árið 2006 og er nú algengur í Hvalfirði og finnst víða um vestanvert landið.

 src=
Skjölldur af grjótkrabba

Heimild

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist

Vísindavefurinn:Hvað getið þið sagt mér um grjótkrabba?

license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS

Grjótkrabbi: Brief Summary ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Grjótkrabbi (fræðiheiti: Cancer irroratus) er krabbategund sem er upprunnin frá Suður-Karólínu norður til Labrador. Grjótkrabbi getur orðið allt að 15 sm að skjaldarbreidd. Búsvæði hans er allt frá fjöru og niður í 750 m dýpi. Grótkrabbi er alæta og lifir á fiskurm krabbadýrum, burstaormum, samlokum, smokkfiskum og ígulkerjum. Töluverður stærðamunur er milli kynja. Mökun og frjóvgun eggja fer fram á haustin og bera kvendýrin frjóvguð egg með sér á afturbolsfótum fram að klaki næsta vor.

Grjótkrabbi fannst fyrst við Ísland árið 2006 og er nú algengur í Hvalfirði og finnst víða um vestanvert landið.

 src= Skjölldur af grjótkrabba
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS