Regngaukur (fræðiheiti Coccyzus erythrophthalmus) er gaukfugl (cuculiformes) . Heimkynni hans eru í Norður-Ameríku. Hann er sjaldséður flækingur á Íslandi.
Regngaukur (fræðiheiti Coccyzus erythrophthalmus) er gaukfugl (cuculiformes) . Heimkynni hans eru í Norður-Ameríku. Hann er sjaldséður flækingur á Íslandi.