dcsimg

Lóur ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Lóur (fræðiheiti: Pluvialis) er ættkvísl vaðfugla. Búsvæði þeirra er á tempraða og heimskautasvæðum norðurhvels jarðar. Nafnið pluvialis kemur frá orðinu pluvia á latínu sem þýðir rigning. En talið var að þær hópuðust saman í rigningu. Tegundirnar eru fjórar og hafa allar á varptíma svarta undirsíðu ásamt því að hafa gulleita eða gráleita efri síðu. Þær éta aðallega skordýr.

Tegundir

 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS

Lóur: Brief Summary ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Lóur (fræðiheiti: Pluvialis) er ættkvísl vaðfugla. Búsvæði þeirra er á tempraða og heimskautasvæðum norðurhvels jarðar. Nafnið pluvialis kemur frá orðinu pluvia á latínu sem þýðir rigning. En talið var að þær hópuðust saman í rigningu. Tegundirnar eru fjórar og hafa allar á varptíma svarta undirsíðu ásamt því að hafa gulleita eða gráleita efri síðu. Þær éta aðallega skordýr.

license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS