dcsimg

Sefhæna ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Sefhæna (fræðiheiti Gallinula chloropus) er fugl af relluætt. Sefhæna er varpfugl í öllum heimsálfum nema Ástralíu. Sefhæna er votlendisfugl og kjörlendi hennar er lífríkar tjarnir, síki eða læki, sem girt eru gróskumiklum gróðri. Sefhæna veður og syndir í vatni og klifrar líka upp í gróður. Sefhæna er staðfugl í Evrópu en þeir fuglar sem verpa nyrst færa sig suður á bóginn. Sefhæna er alltíð á Íslandi.

 src=
Skýringarmynd af sefhænum og umhverfi þeirra
 src=
Gallinula chloropus

Heimild

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS

Sefhæna: Brief Summary ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Sefhæna (fræðiheiti Gallinula chloropus) er fugl af relluætt. Sefhæna er varpfugl í öllum heimsálfum nema Ástralíu. Sefhæna er votlendisfugl og kjörlendi hennar er lífríkar tjarnir, síki eða læki, sem girt eru gróskumiklum gróðri. Sefhæna veður og syndir í vatni og klifrar líka upp í gróður. Sefhæna er staðfugl í Evrópu en þeir fuglar sem verpa nyrst færa sig suður á bóginn. Sefhæna er alltíð á Íslandi.

 src= Skýringarmynd af sefhænum og umhverfi þeirra  src= Gallinula chloropus
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS