Naðurtunguætt (fræðiheiti:Ophioglossaceae) er ætt burkna. Þó benda sumar rannsóknir til meiri skyldleika við blómplöntur.[2]
Hún er talin skyldust Psilotaceae og saman mynda þær ættbálkinn Ophioglossidae sem systurbálkur við aðra burkna.
Naðurtunguætt (fræðiheiti:Ophioglossaceae) er ætt burkna. Þó benda sumar rannsóknir til meiri skyldleika við blómplöntur.
Hún er talin skyldust Psilotaceae og saman mynda þær ættbálkinn Ophioglossidae sem systurbálkur við aðra burkna.