dcsimg

Nykurrósaætt ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Nykurrósaætt (fræðiheiti: Nymphaeaceae) er ætt jurta sem vaxa í kyrrstæðu eða hægstreymandi ferskvatni. Ræturnar eru í botni og blöð og blóm fljóta á yfirborði. Þær finnast á öllum heimsálfunum fyrir utan Suðurskautslandið. Þetta eru um 60 tegundir í þremur til fimm ættkvíslum. Erfðarannsóknir benda til að þær séu forsögulegastar allra blómstrandi plantna.[1]

Ættkvíslin Nelumbo, líkist mjög nykurrósaætt, en er ekki skyld henni, heldur er í eigin ætt: Nelumbonaceae í ættbálknum Proteales.

Tilvísanir

  1. Phylogeny, Classification and Floral Evolution of Water Lilies (Nymphaeaceae; Nymphaeales): A Synthesis of Non-molecular, rbcL, matK, and 18S rDNA Data, Donald H. Les, Edward L. Schneider, Donald J. Padgett, Pamela S. Soltis, Douglas E. Soltis and Michael Zanis, Systematic Botany, Vol. 24, No. 1, 1999, pp. 28-46

license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS

Nykurrósaætt: Brief Summary ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Nykurrósaætt (fræðiheiti: Nymphaeaceae) er ætt jurta sem vaxa í kyrrstæðu eða hægstreymandi ferskvatni. Ræturnar eru í botni og blöð og blóm fljóta á yfirborði. Þær finnast á öllum heimsálfunum fyrir utan Suðurskautslandið. Þetta eru um 60 tegundir í þremur til fimm ættkvíslum. Erfðarannsóknir benda til að þær séu forsögulegastar allra blómstrandi plantna.

Ættkvíslin Nelumbo, líkist mjög nykurrósaætt, en er ekki skyld henni, heldur er í eigin ætt: Nelumbonaceae í ættbálknum Proteales.

license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS