dcsimg

Sequoiadendron ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Sequoiadendron er ættkvísl sígrænna tegunda, með tveimur tegundum, þar af er aðeins önnur enn til:[1]

Steingervingar

Sequoiadendron frjókorn hafa fundist í jarðlögum fyrri hluta Plíósen fram að Günz-jökulskeiðinu á Pleistósen í vestur Georgíu í Kákasus.[4]


Tilvísun

  1. Kew World Checklist of Selected Plant Families
  2. Biota of North America 2013 county distribution map
  3. Daniel L. Axelrod, 1959. Late Cenozoic evolution of the Sierran Bigtree forest. Evolution 13(1): 9–23.
  4. The History of the Flora and Vegetation of Georgia by Irina Shatilova, Nino Mchedlishvili, Luara Rukhadze, Eliso Kvavadze, Georgian National Museum Institute of Paleobiology, Tbilisi 2011, ISBN 978-9941-9105-3-1
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS

Sequoiadendron: Brief Summary ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Sequoiadendron er ættkvísl sígrænna tegunda, með tveimur tegundum, þar af er aðeins önnur enn til:

Sequoiadendron giganteum, lifandi tegund, vex villt í Sierra Nevada í KaliforníuSequoiadendron chaneyi, útdauð tegund, fyrirrennari Sequoiadendron giganteum, finnst mestmegnis í Nevada hluta af Tertíer til síð-Míósen jarðlögum á Colorado-hásléttunni.
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS