dcsimg

Munablóm ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Munablóm (fræðiheiti: Myosotis) er ættkvísl blóma af munablómaætt. Það eru um 50 tegundir munablóma og eru flestar tegundir með lítil fimmdeild blóm og blómstra á vorin. Blómlitur er mismunandi eftir tegundum, hvítt og bleikt eru algengir litir. Munablóma eru vinsælar garðjurtir.

Tegundir munablóma eru m.a.:

Heimild

 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS

Munablóm: Brief Summary ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Munablóm (fræðiheiti: Myosotis) er ættkvísl blóma af munablómaætt. Það eru um 50 tegundir munablóma og eru flestar tegundir með lítil fimmdeild blóm og blómstra á vorin. Blómlitur er mismunandi eftir tegundum, hvítt og bleikt eru algengir litir. Munablóma eru vinsælar garðjurtir.

Tegundir munablóma eru m.a.:

Gleym-mér-ei Kjarrmunablóm Engjamunablóm Sandmunablóm
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS