dcsimg

Fræhyrnur ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Fræhyrnur (fræðiheiti: Cerastium) er ættkvísl einætrra, vetrareinærra, eða fjölærra jurta í hjartagrasætt. Tegundirnar finnast um allan heim, en flestar eru á norðurhveli. Þær eru um 200.[1][2] Margar tegundirnar eru útbreidd illgresi.

Valdar tegundirs

Tilvísanir

  1. Cerastium en PlantList
  2. Cerastium. Flora of North America.

license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS

Fræhyrnur: Brief Summary ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Fræhyrnur (fræðiheiti: Cerastium) er ættkvísl einætrra, vetrareinærra, eða fjölærra jurta í hjartagrasætt. Tegundirnar finnast um allan heim, en flestar eru á norðurhveli. Þær eru um 200. Margar tegundirnar eru útbreidd illgresi.

 src= Cerastium uniflorum
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS