dcsimg

Bládoppa ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Bládoppa (fræðiheiti: Tapesia fusca) er skálarlaga sveppur af doppuætt. Hún finnst á Íslandi þar sem hún vex á fjalldrapa og ilmbjörk.[1]

Útbreiðsla og búsvæði

Fyrir utan að vaxa á Íslandi finnst bládoppa í Evrópu, Norður-Ameríku og Asíu.[2] Í Japan vex hún á föllnum trjábolum, meðal annars á trjábolum af Prunus ættkvíslinni, ættkvísl heggviðar og kirsuberja.[2]

Tilvísanir

  1. 1,0 1,1 Helgi Hallgrímsson & Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir (2004). Íslenskt sveppatal I - smásveppir. Fjölrit Náttúrufræðistofnunar. Náttúrufræðistofnun Íslands. ISSN 1027-832X
  2. 2,0 2,1 Hosoya, T. (2009). Enumeration of remarkable Japanese discomycetes (3): First records of three inoperculate helotialean discomycetes in Japan. Bull. Natl. Mus. Nat. Sci., Ser. B, 35(3), bls. 113–121.
 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS

Bládoppa: Brief Summary ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Bládoppa (fræðiheiti: Tapesia fusca) er skálarlaga sveppur af doppuætt. Hún finnst á Íslandi þar sem hún vex á fjalldrapa og ilmbjörk.

license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS