Breyskja, grábreyskingur[3] eða Stereocaulon er ættkvísl fléttna.
Breyskjur eru oftast gráar, greinóttar með þalvörtum á endum. Þær hafa allar grænþörunga í ljósgráum vörtum og bláþörunga milli vartnanna. Tegundir eru alls um 120 en 19 lifa á Íslandi.[3]
Breyskja, grábreyskingur eða Stereocaulon er ættkvísl fléttna.
Breyskjur eru oftast gráar, greinóttar með þalvörtum á endum. Þær hafa allar grænþörunga í ljósgráum vörtum og bláþörunga milli vartnanna. Tegundir eru alls um 120 en 19 lifa á Íslandi.