dcsimg

Breyskja ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Breyskja, grábreyskingur[3] eða Stereocaulon er ættkvísl fléttna.

Breyskjur eru oftast gráar, greinóttar með þalvörtum á endum. Þær hafa allar grænþörunga í ljósgráum vörtum og bláþörunga milli vartnanna. Tegundir eru alls um 120 en 19 lifa á Íslandi.[3]

Tegundir

Heimildir

  1. Australian Antarctic Data Center (AADC). Taxon profile: Stereocaulon vesuvianum. Skoðað 11. september 2016. (enska)
  2. Global Biodiversity Information Facility (GBIF). Skoðað 1. september 2016. (enska)
  3. 3,0 3,1 Helgi Hallgrímsson. 2010. Sveppabókin. Skrudda, Reykjavík.


 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS

Breyskja: Brief Summary ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Breyskja, grábreyskingur eða Stereocaulon er ættkvísl fléttna.

Breyskjur eru oftast gráar, greinóttar með þalvörtum á endum. Þær hafa allar grænþörunga í ljósgráum vörtum og bláþörunga milli vartnanna. Tegundir eru alls um 120 en 19 lifa á Íslandi.

license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS