dcsimg

Rottusnákar ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Rottusnákar er stór fjölskylda snáka. Sem hópur eru þeir ekki einstofna heldur af samsíða þróunarlínum Það er einhver munur milli tegunda en flestir þeirra eru miðlungs til stórir og borða nagdýr.

Áður voru þeir flestir flokkaðir í eina ættkvísl Elaphe en margir hafa síðan fengið ný nöfn. Rottusnákum hefur venjulega verið skipt í tvo hópa, nýjaheims- og gamlaheimstegundir.

Nokkrar tegundir rottusnáka

  • (Elaphe bairdi)Baird's Rat Snake
  • (Elaphe bimaculata)Twin-Spotted Ratsnake
  • (Elaphe carinata)King Ratsnake
  • (Elaphe climacophora)Japanese Ratsnake
  • (Elaphe conspicillata)Japanese Forest Ratsnake
  • (Elaphe davidi)David's Ratsnake
  • (Elaphe dione)Dione´s Ratsnake
  • (Elaphe emoryi)Emoryi Ratsnake
  • (Elaphe erythrura)Philippine Ratsnake
  • (Elaphe flavirufa)Cental American Ratsnake
  • (Elaphe flavolineata)Black Copper Rat Snake
  • (Elaphe gloydi)Eastern Fox Snake
  • Kornsnákur (Elaphe guttata)
  • (Elaphe helena)Trinket Snake
  • (Elaphe hohenackeri)Transcaucasian Ratsnake
  • (Elaphe bella)Bella Ratsnake
  • (Elaphe lineata)Italian Aesculapian Snake
  • (Elaphe longissima)Aesculapian Snake
  • (Elaphe maculata)
  • (Elaphe mandarina)Mandarin Ratsnake
  • (Elaphe moellendorffi)Moellendorff's Ratsnake
  • (Elaphe obsoleta)Black Ratsnake
  • (Elaphe perlacea)Pearl-Banded Ratsnake
  • (Elaphe persica)Persian Ratsnake
  • (Elaphe porphyracea)Red Bamboo Snake
  • (Elaphe prasina)Green Ratsnake
  • (Elaphe quadrivirgata)Japanese Four-lined Ratsnake
  • (Elaphe quatuorlineata)Four-lined Snake
  • (Elaphe radiata)Copperhead Ratsnake
  • (Elaphe rufodorsata)Red-backed Ratsnake
  • (Elaphe scalaris)Ladder Snake
  • (Elaphe schrenckii)Korean Ratsnake
  • (Elaphe situla)Leopard Snake
  • (Elaphe subradiata)Indonesian Ratsnake
  • (Elaphe taeniura)Beauty Ratsnake
  • (Elaphe vulpina)Fox Snake

Heimildir

Fyrirmynd greinarinnar var „Elaphe“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 26. október 2006.

license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS

Rottusnákar: Brief Summary ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Rottusnákar er stór fjölskylda snáka. Sem hópur eru þeir ekki einstofna heldur af samsíða þróunarlínum Það er einhver munur milli tegunda en flestir þeirra eru miðlungs til stórir og borða nagdýr.

Áður voru þeir flestir flokkaðir í eina ættkvísl Elaphe en margir hafa síðan fengið ný nöfn. Rottusnákum hefur venjulega verið skipt í tvo hópa, nýjaheims- og gamlaheimstegundir.

license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS