Rottusnákar er stór fjölskylda snáka. Sem hópur eru þeir ekki einstofna heldur af samsíða þróunarlínum Það er einhver munur milli tegunda en flestir þeirra eru miðlungs til stórir og borða nagdýr.
Áður voru þeir flestir flokkaðir í eina ættkvísl Elaphe en margir hafa síðan fengið ný nöfn. Rottusnákum hefur venjulega verið skipt í tvo hópa, nýjaheims- og gamlaheimstegundir.
Fyrirmynd greinarinnar var „Elaphe“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 26. október 2006.
Rottusnákar er stór fjölskylda snáka. Sem hópur eru þeir ekki einstofna heldur af samsíða þróunarlínum Það er einhver munur milli tegunda en flestir þeirra eru miðlungs til stórir og borða nagdýr.
Áður voru þeir flestir flokkaðir í eina ættkvísl Elaphe en margir hafa síðan fengið ný nöfn. Rottusnákum hefur venjulega verið skipt í tvo hópa, nýjaheims- og gamlaheimstegundir.