Vætuuölur (Alnus incana ssp. rugosa) er undirtegund Gráelris og er meðalstórt tré af birkiætt.
Það vex í Kanada og norðausturhluta Bandaríkjanna..
Finnst hérlendis og eru eintök í Grasagarði Reykjavíkur og Lystigarði Akureyrar. [2]