Ættin Astacidae inniheldur ferskvatns vatnakrabba ættuða frá Evrópu og vesturhluta Norður-Ameríku. Hún samanstendur af þremur ættkvíslum. Pacifastacus er frá Kyrrahafsströnd Bandaríkjanna og Bresku-Kólumbíu. Ættkvíslirnar Astacus og Austropotamobius eru í Evrópu og hlutum vestur Asíu.
Ættin Astacidae er með 12 tegundir í þremur ættkvíslum :[1]
Ekki er þó alger einig um þessa skiftingu og flokkun WoRMS- gagnagrunnsins frá 2013 er svona.[2].
Ættin Astacidae inniheldur ferskvatns vatnakrabba ættuða frá Evrópu og vesturhluta Norður-Ameríku. Hún samanstendur af þremur ættkvíslum. Pacifastacus er frá Kyrrahafsströnd Bandaríkjanna og Bresku-Kólumbíu. Ættkvíslirnar Astacus og Austropotamobius eru í Evrópu og hlutum vestur Asíu.