dcsimg

Jarðhumla ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Jarðhumla (fræðiheiti: Bombus terrestris) er algengasta hunangsflugutegundin í Evrópu. Tegundin einkennist af afturbol sem er hvítur í endann. Drottningin er 2–2.7 cm löng en þernan 1½–2 cm.

Jarðhumlur geta ratað heim í sitt úr allt að 13 km fjarlægð. [1]

Heimildir

  1. Louisa Cheung 26. júlí 2006, „Homing instinct of bees surprises". . (BBC News).
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS

Jarðhumla: Brief Summary ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Jarðhumla (fræðiheiti: Bombus terrestris) er algengasta hunangsflugutegundin í Evrópu. Tegundin einkennist af afturbol sem er hvítur í endann. Drottningin er 2–2.7 cm löng en þernan 1½–2 cm.

Jarðhumlur geta ratað heim í sitt úr allt að 13 km fjarlægð.

license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS