Jarðhumla (fræðiheiti: Bombus terrestris) er algengasta hunangsflugutegundin í Evrópu. Tegundin einkennist af afturbol sem er hvítur í endann. Drottningin er 2–2.7 cm löng en þernan 1½–2 cm.
Jarðhumlur geta ratað heim í bú sitt úr allt að 13 km fjarlægð. [1]
Jarðhumla (fræðiheiti: Bombus terrestris) er algengasta hunangsflugutegundin í Evrópu. Tegundin einkennist af afturbol sem er hvítur í endann. Drottningin er 2–2.7 cm löng en þernan 1½–2 cm.
Jarðhumlur geta ratað heim í bú sitt úr allt að 13 km fjarlægð.