Mýralerki (Larix laricina) er lerkitegund með víða útbreiðslu í Norður-Ameríku, frá Alaska að Nýfundnalandi. Það þekur stóran hluta Kanada og nokkurt svæði í norðaustur-Bandaríkjunum. Það er fremur lítið tré með mjóa krónu sem vex hægt. Vex það ekki vel í mýrum þrátt fyrir nafnið.[2]
Mýralerki (Larix laricina) er lerkitegund með víða útbreiðslu í Norður-Ameríku, frá Alaska að Nýfundnalandi. Það þekur stóran hluta Kanada og nokkurt svæði í norðaustur-Bandaríkjunum. Það er fremur lítið tré með mjóa krónu sem vex hægt. Vex það ekki vel í mýrum þrátt fyrir nafnið.