dcsimg

Mjallarreynir ( Islandês )

fornecido por wikipedia IS

Mjallarreynir (Sorbus prattii) er lítil runni af rósaætt frá Kína.

Lýsing

Lauffellandi runni, allt að 2-4 m hár. Árssprotar dökkgráir til mógráir, sívalir. Brum egglaga, ydd, dökk rauðbrún.[1]

Blöðin eru fjaðurlaga, 6 til 14 sm löng. Smáblöðin 21 til 27 talsins, 2 - 3 sm löng, dökkgræn að ofan, blágræn að neðan, aflöng. Miðstrengur rauðleitur.

Blómin í gisnum hálfsveip, 5 - 9 sm að þvermáli, hvítleit.

Berin perluhvít, hnöttótt, 6 - 9 mm að þvermáli.[2]

Uppruni

Vestur Kína[1] í barr eða blandskógum í fjallahéruðum; 2000--4500 m.y.sjávarmáli.

Reynsla

Meðalharðgerður til harðgerður[1]

Tilvísanir

  1. 1,0 1,1 1,2 http://lystigardur.akureyri.is/default.aspx?modID=16&pId=1397
  2. Andreas Roloff; Andreas Bärtels (1996). Gehölze, band 1, Gartenflora. Eugen ULMER GmbH & Co. bls. 529. ISBN 3-8001-3479-9.
 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
licença
cc-by-sa-3.0
direitos autorais
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visite a fonte
site do parceiro
wikipedia IS

Mjallarreynir: Brief Summary ( Islandês )

fornecido por wikipedia IS

Mjallarreynir (Sorbus prattii) er lítil runni af rósaætt frá Kína.

licença
cc-by-sa-3.0
direitos autorais
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visite a fonte
site do parceiro
wikipedia IS